6 Hrafnar

Gisting á Akureyri


Húsreglur

Það er ekki okkar stíll að setja reglur.  Við biðjum hins vegar gesti okkar að ganga snyrtilega um, reykja ekki í húsinu og farga sígarettustubbum tryggilega ef reykt er utan við hús.  Börnunum okkar þykja stubbar miður góðir. 

Við biðjum gesti okkar um að ganga frá í eldhúsi að lokinni dvöl og almennt skilja við húsið eins og við skiljum við okkar eigin heimili.  Hrafnagilsstræti 6 er ekki hótel heldur heimili sem við bjóðum ykkur afnot af.
6 Hrafnar